Saturday, March 22, 2008

Attack of the spider!!!

Ég sat í makindum mínum í fyrradag í stóra flotta sófanum mínum.. (ehmm). En já sé ég þá ekki eitthvað hreyfast á buxunum mínum. Er það ekki þessi ótrúlega ógeðslega loðna kónguló með klær!!!! að skríða á mér. Ég öskra á Ingva bara " TAKTU HANA" nokkrum sinnum. Tekur Ingva alveg nokkrar sek að átta sig á því hvað er að ske. Hann reynir eitthvað að taka hana með pappír en þá tekur bara þessi ógeðslega kónguló á rás.. og þá bara flippa ég.. get ekki setið lengur kyrr með þennan viðbjóð á buxunum mínum. Svo ég tek þennan góða dans (mjög svipaður dans og Steinunn tók fyrir ári síðan þegar kóngulóin var á bolnum hennar) í nokkrar mín þar til Ingvi finnur kóngulóna á gólfinu. Er enn með hroll og sé kóngulær allstaðar... svona loðnar með KLÆR.... OMG þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla. Ég er samt að reyna að taka Fríðu frænku á þetta og hugsa um að þær séu nú ekki svo slæmar, þær halda öðrum jafnvel verri skordýrum úti.. en samt úfff... þegar þetta fer að skríða á manni.

En annars er ég bara núna að bíða eftir pakka að heiman, með páskaeggi í og vonandi smá lakkrís ;)

p.s. búin að skrifa um 2000 orð í ritgerðinni minni ;) 1/4 búinn ;)

11 comments:

Unknown said...

smá leiðrétting: kóngulóin var ekkert á bolnum mínum heldur á handleggnum á mér! ojj!

þetta er ekki sú lífsreynsla sem maður vill muna, nei ALLS EKKI! :P

en gaman að sjá blogg hjá þér DARLING!
sjáumst

Unknown said...

hvar er vídeócameran á svona mómentum?!

híhíhí, þetta hefur verið SPRENG hlægilegt :D

Berglind said...

HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA...
Þið eruð ótrúlegar! Hvernig get ég verið systir ykkar? :)

ég er sko að grenja hérna

Berglind said...

annars flott með ritgerðina, you go girl

Anonymous said...

taktu hana
taktu hana
taktu hana
taktu hana
taktu hana

Karen Lundúnarstelpa said...

heheheh já ég fékk smá panic kast ;)

Berglind said...

hahaha

Anonymous said...

hefði vijað vera fluga a vegg, eða kannski kónguló á vegg;)
stína frænka;)

Anonymous said...

Oh, þú ert svo mikill snillingur Karen ;o)
Gaman að heyra að það sé stuð í london...hehe
Ferðu svo ekki að koma heim bráðum??
Mér finnst þetta vera orðið gott!
Kv.
Lilja Björk

Anonymous said...

Hæ skvís!
Vonandi gengur vel með ritgerðina og prófin. Ég stoppa því miður ekki hjá þér á heimleiðinni :(. Við hittumst bara eldhressar þegar þú ert búin :D.

Unknown said...

"ég mun fallA...uhuhuh!" MY ASS!

TIL HAMINGJU, LITLI KJÁNINN ÞINN!!! :D

HLAKKA TIL AÐ SJÁ ÞIG EFTIR 2 VIKUR! :)

-steina kleina