Thursday, July 12, 2007

Stutt í þetta

Vá djöfull er tíminn fljótur að líða. Aðeins hvað 16 dagar þar til ég fer út og ég hef ekki gert neitt...
Það eina sem ég er búin að vera að gera síðustu vikurnar er að undirbúa einhvern fyrirlestur sem ég þurfti að halda á ensku á einhverri ráðstefnu... Var að deyja úr stressi. Bara langt síðan ég var svona stressuð... man varla eftir þessu svo stressuð var ég.
En það hafðist... er allavega enn á lífi :) ... og mjög fegin að þetta er búið.
Svo nú á ég bara eftir 2 lítil verkefni í vinnunni og svo bara búið.. :)

9 comments:

Anonymous said...

Langt síðan þú varst svona stressuð.. hehehehehehehe.. NEI.. þú ert alltaf stressuð dúlla :)
hmm hvenær var það síðast.. jáááá kl 16:39:45 karen: FOKK VIÐ ERUM ÖRUGGLEGA SÍÐUST Í KIRKJUNA.. (hmm enginn fyrir utan og kirkjan lokuð, fyrst á svæðið of course;))

Þú ert mesti snillinn!

Karen Lundúnarstelpa said...

hehehehe hei.. það var ekkert stress á mér þá... bara aðeins (pínkupons) að ýta á eftir ykkur ;)

Anonymous said...

ómígod ef þú kallar þetta pínkupons! :S

nei djók :)

Anonymous said...

Nú bara chilla og stunda kaffihús áður en þú ferð =)
Svo kem ég í des og við förum að versla jólagjafir....og auddað föt og eitthvað handa OKKUR :D

Karen Lundúnarstelpa said...

Ofcourse verður stuð að fá alla í heimsókn.. Verður gaman í des.. kata kemur þarna í byrjun svo þú og eflaust fjölskyldan líka... verð bara að versla allan desember... hef ekkert á móti því ;)

Unknown said...
This comment has been removed by a blog administrator.
852 said...

ég verð að vinna næturvinnu í nóvember til að sponsora verslunarferðirnar þínar karen í desember ;)

Anonymous said...

Hvernig er það verður ekkert kveðjudæmi hjá þér áður en þú ferð til Lundúna??
Kv. Ragna Karen

Karen Lundúnarstelpa said...

nei ætli það... svo brjálað að gera.. :(