Sunday, November 4, 2007

Hnetubrjóturinn

Var að panta miða á hnetubrjótinn 19 des í London Coliseum. Svo við erum að fara á ballett ;) hehe held það verði soddið gaman. Erum í miðsvölunum og frekar aftarlega ;) en bara tek kíki með mér ;).

Fór svo í dag í Japan Center og keypti fullt af japönskum mat. Var að leita að ákveðnum sósum og kryddum til að geta gert eins og var gert á japanska veitingastaðnum mínum. Var búin að skrifa allt á voða flottan miða og svona... en neinnei auddað allt á japönsku þarna, allar merkingar og allt.. ég skildi ekki neitt. Fann svona sitt og hvað því mundi hvernig leit út og svona.. og svo þurfti Ingvi að spurja um afganginn því ég skammaðist mín eitthvað svo að gera það ;)
En bjuggum til Tonpei Yaki í kvöld... sem tókst bara ógeðslega vel :D

Og já svo skeði sá merkilegi atburður í dag að ég fór inn í búðina mína hérna á horninu :D Pixie moon.. :D og hún er ógeðslega flott.

4 comments:

Anonymous said...

þýðir það að þú komir ekki um jólin?!? *bwaaaahaaa*
Bjarkason biður að heilsa :D

Karen Lundúnarstelpa said...

nei vonandi kem ég þarna eitthvað 20 ;) fer örugglega að koma í ljós

Berglind said...

það var mikið... hló afgreiðslukonan? ;)

Anonymous said...

renalondon.blogspot.com is very informative. The article is very professionally written. I enjoy reading renalondon.blogspot.com every day.
cash advance
loans