Saturday, June 2, 2007

London baby london

Í tilefni þess að ég er að fara til London að læra og læra... varð ég nú að setja upp smá blogg svona ef ég hefði frá einhverju áhugaverðu að segja frá... En fer ekki fyrr en í lok júlí... svo... blogga meira þá ;)

10 comments:

Anonymous said...

Víhú ég er fyrst til að kommenta á bloggið þitt :)
Velkomin í bloggheiminn- vertu svo dugleg að blogga! Ég nenni ekki að bíða í tvo mánuði eftir næstu færslu ertu snar... ég verð sko búin að gleyma slóðinni þá,,, ;-)

Unknown said...

Rena snilli að fara til London.. þú rúllar þessu upp kerling :Þ

Anonymous said...

Komdu mér nú á óvart og vertu dugleg að blogga ... annars held ég að það sé mjög áráðandi að ráð einhvern í það að passa að þú kaupir ekki upp allan fatalager Bretlands
knúsímús
Fjóla

Anonymous said...

Hey baby.
Til hamingju með þessa glæsilegu síðu. Nú er bara að koma með einhverja snilldar frásagnir af lundúnum ;o)
Svo verðurðu að bjóða manni í heimsókn!!
Knús.
Lilja

Karen Lundúnarstelpa said...

Hehe já lofa því að reyna að blogga meira... ef ég finn eitthvað sniðugt til að blogga um ;)
Og auddað allir velkomnir í heimsókn ef ég fæ einhverja íbúð.. á þolanlegu verði

Berglind said...

já sammála Fjólu, það þarf að verja búðirnar í london fyrir þér. Annars ertu að misskilja, ég er EKKI hagfræðingur.

Berglind said...

híhí

Eva Dögg Diego said...

Rena Rena Rena rosalega líst mér vel á þig. Vonandi hafa hverfapælingarnar mínar eitthvað hjálpað þér. Ef þú endar í Shepherd's Bush þá legg ég til áströlsku "walkabout" kránna í góðu geimi. Er ekki málið að skella sér í helgarferð Kata?

Anonymous said...

Hey Eva, ég og Gummi ætlum að kíkja á þau 30. nóv til 3. eða 4. des.. þú kemur með! :)

Karen Lundúnarstelpa said...

Já djöfull væri það gaman